Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhæft sniðmát
ENSKA
Global Reporting Format
Samheiti
samræmt sniðmát fyrir skýrslugjöf
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 139/2014 () er mælt fyrir um kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugvelli, þ.m.t. ákvæði sem varða tilkynningar um yfirborðsástand flugbrautar og stofnun tilkynninga þar sem tilkynnt er um hættulegar aðstæður, sem eru til staðar eða ráðin hefur verið bót á, af völdum snjós, íss, kraps eða vatnssöfnunar (SNOWTAM-tilkynningar), sem hluta af samhæfðu sniðmáti.

[en] Commission Regulation (EU) No 139/2014() lays down requirements and administrative procedures related to aerodromes, including provisions addressing the reporting of the runway surface conditions and origination of a notice notifying the presence or removal of hazardous conditions due to snow, ice, slush or standing water (SNOWTAM), as part of the global reporting format.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2074 frá 20. júlí 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar skilgreiningu á SNOWTAM

[en] Delegated Regulation (EU) 2022/2074 of 20 July 2022 amending Regulation (EU) No 139/2014, as regards the definition of SNOWTAM

Skjal nr.
32022R2074
Aðalorð
sniðmát - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
GRF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira